Flýtilyklar
06.06.2008
Ábending til notenda MX brautar!!!
Ég vill koma því á framfæri að þessa dagana er verið að aka efni í brautina á nokkrum stöðum og gætu þá verið moldarhlöss á vegi ykkar í brautinni. Hef ég beðið þá aðila sem eru að keyra efni í brautina að sturta ekki beint í brautina heldur til hliðar og helst ekki í aksturslínu svo brautin sé fær. Akið einn hring til að kynna ykkur aðstæður áður en snúið er upp á rörið.
kv. Gulli
Athugasemdir