Niðurstaða úr skoðanakönnun

Í síðustu skoðanakönnun hér á vefnum var spurt "Hvaða framkvæmdir vilt þú helst sjá á svæði félagsins næst ?"
11% svarenda vilja 85cc braut sem brúar bilið milli barnabrautar og MX brautar. 44% vilja 6-10 km langan endúróhring einn eða fleiri, sem væri viðhaldi allt sumarið. 43% svarenda kjósa hinsvegar að sjá Freestyle aðstöðu rísa á svæðinu og vekur það nokkra athygli. Restina reka síðan þau 2% svarenda sem kjósa reiðhjólabraut. 

Fjöldi svara var 184.

Athugasemdir

Svæði

KKA Akstursíþróttafélag

Stapasíða 13c - 603 akureyri
Kt: 420296-2319 - Banki: 566-05-442538 - VSK nr. 91548