Nítró hættir með Husaberg

KTM Austurríki hefur ákveðið að sameina sölu Husaberg og KTM hér á landi í eitt umboð og mun KTM Ísland framvegis sjá um sölu á Husaberg hérlendis. Nítró mun að sjálfsögðu halda áfram sölu á slithlutum og aukahlutum  fyrir Husaberg eins og öll önnur merki. Og þar að auki munum við halda áfram sérpöntunum og sölu á orginal Husaberg varahlutum til áramóta. [Tekið af nitro.is]

Athugasemdir

Svæði

KKA Akstursíþróttafélag

Stapasíða 13c - 603 akureyri
Kt: 420296-2319 - Banki: 566-05-442538 - VSK nr. 91548