Íþróttasvæði KKA / Enduro

Eins og félagsmenn vita er nauðsynlegt fyrir félagið að eiga aðgang að góðu endurosvæði.    Hentugt svæði má ekki vera mjög lítið því þá er t.d. of mikið álag á landinu og brautir ekki eins fjölbreyttar.    KKA fékk svæði neðst í Torfdalnum og svo viðbótarúthlutun til 5 ára.    Félagið hefur nokkrum sinnum sótt um stærra svæði og þá alltaf miðað við að félagið fengi land að gamla veginum upp í Skíðahótelið.    Ekki hefur verið fallist á það ennþá.    Nú síðast í febrúar sótti félagið um stækkun íþróttasvæðis KKA til bæjarins,  sbr. meðfylgjandi bréf.

Athugasemdir

Svæði

KKA Akstursíþróttafélag

Stapasíða 13c - 603 akureyri
Kt: 420296-2319 - Banki: 566-05-442538 - VSK nr. 91548