Ný vefur KKA fær góðar viðtökur

KKA endurnýjaði vef sinn og gerði miklar útlitsbreytingar og hefur verið stöðugur straumur vafrara til að líta á nýja gripinn.   Við kærlega fyrir umferðina.      Í tilefni af opnuninni ákvað KKA að gera kennslubók félagsins (KKA Handbókina) aðgengilega hér á vefnum svo menn geti einfaldlega sótt hana hér sér til fróðleiks.    


Athugasemdir

Svæði

KKA Akstursíþróttafélag

Stapasíða 13c - 603 akureyri
Kt: 420296-2319 - Banki: 566-05-442538 - VSK nr. 91548