Flýtilyklar
Ný verđskrá árskorta!
10.06.2015
Motocross og Endurobraut KKA.
Vinsamlegast Ath. Allir notendur af svćđi KKA verđa ađ greiđa dagsgjald eđa
ársgjald. Bannađ er ađ hjóla á svćđinu án greiđslu.
Árskort er selt í N1 Verslun Tryggvabraut 18-20.
Dagskort eru selt í N1 bensínstöđ Hörgárbraut (viđ hringtorg)
Verđskrá:
Frítt er ađ aka í brautum félagsins fyrir yngri en 12 ára
Dagskort í brautir: Kr. 1.000.- fyrir 12 ára og eldri
Árskort: Kr. 10.000.- fyrir félagsmenn eldri en 16 ára
Árskort: Kr. 15.000.- fyrir utanfélagsmenn eldri en 16 ára
Árskort: Kr. 8.000 - fyrir félagsmenn 13-16 ára
Árskort: Kr. 12.000.- fyrir utanfélagsmenn 13-16 ára
Athugasemdir