Ný akstursreglugerð

Reglugerð nr. 257/2000 um akstursíþróttir og aksturskeppnir hefur verið felld niður og ný reglugerð um sama efni hefur komið í hennar stað.       Til að skoða reglugerðina sláið hér en hún er líka inni hér til vinstri undir Laga®lusafn.    Margt nýtt og gott er í þessari reglugerð,   helst má nefna að yngri krakkar geta nú fengið leyfi til að aka á lokuðum svæðum,  sbr. 21. gr. reglugerðarinnar.     Ennfremur mun verklag við undanþágur komast í fastari skorður.    Ef þið viljið fá undanþágur fyrir börn ykkar þá sendið félaginu umsókn um það og við munum sækja um til sýslumanns og síðan þarf barnið að fara í gegnum námskeið og próf hjá félaginu áður en leyfi verður veitt til aksturs á svæði félagsins.      (sjá umsóknarblöðin hér til vinstri eyðublöð og tilkynningar).


Athugasemdir

Svæði

KKA Akstursíþróttafélag

Stapasíða 13c - 603 akureyri
Kt: 420296-2319 - Banki: 566-05-442538 - VSK nr. 91548