Ný þjónusta - smáauglýsingar

KKA kynnir nýja þjónustu á vefnum. hér til vinstri er "smáauglýsingar" allir geta sett þar inn auglýsingar varðandi sportið okkar, hvort sem menn eru að selja eða vilja kaupa eitthvað. Einfalt er að setja inn auglýsingu.

Athugasemdir

Svæði

KKA Akstursíþróttafélag

Stapasíða 13c - 603 akureyri
Kt: 420296-2319 - Banki: 566-05-442538 - VSK nr. 91548