Ný Yamaha hjól og Eyþór

Vefurinn hefur þefað það uppi að Eyþór Reynisson sé kominn heim með silfurpeninginn úr Madrid meistaramótinu í enduro cross country og ætli að sitja fyrir svörum upp í Yamaha umboðinu Arctic Trucks Kletthálsi 3 Reykjavík á fimmtudaginn næsta kl. 20:00 (13. mars).    Ekki er verra að hann mun sitja á nýjum Jamma,   þ.e. um leið á að sýna nýju Jammanna þ.e. 250 og 450 YZ-eturnar 2014,  ný grind,  nýr motor o.fl. o.fl.

sjá nánar hér 


Athugasemdir

Svæði

KKA Akstursíþróttafélag

Stapasíða 13c - 603 akureyri
Kt: 420296-2319 - Banki: 566-05-442538 - VSK nr. 91548