Peningafundur í kvöld

Fundur verður upp í KKA heimili kl. 20:00 í kvöld þriðjud. 9. febr.    Fundarefni er rekstur KKA á síðasta ári,  þ.e. peningar,  gjöld / tekjur.    Ráðstöfun tekna og staða félagsins.    Formaður mun fara yfir tölur.    Allir eru velkomnir.     Umræða verður um tekjur næsta árs og gjöld / framkvæmdir eða kaup.    kv. formaður.

Athugasemdir

Svæði

KKA Akstursíþróttafélag

Stapasíða 13c - 603 akureyri
Kt: 420296-2319 - Banki: 566-05-442538 - VSK nr. 91548