Flýtilyklar
Púka Enduróferð
03.08.2010
Jæja þá er að koma að hinni árlegu Púka enduróferð á Draflastaði, fyrirhugað er að fara á mánudaginn 09
ágúst og verður hittingur við Leirunesti kl.18:00, þau börn sem vilja fara með en hafa ekki neinn til að keyra sig geta haft samband við Gunna
Hákonar sími 8982099 og við munum reyna að sameina í bíla. ef það eru einhverjar spurnigar þá er einnig hægt að hafa samband,
það verður ekið um svæðið við Skuggabjargarskóg og svo verða væntanlega einhverjir leikir og gos og grill verður fyrir alla, bara að
drífa sig með í skemmtilega ferð og hafa gaman, það eru nokkrir vanir fararstjórar með í för en gott er að hafa sem flesta foreldra með
börnum sínum njóta útiverunnar, svo sjáumst við á mánudagskveldið , Foreldraráð......
Athugasemdir