Púka endúrótúr og uppskeruhátíð

Laugardaginn 8. sept næstkomandi verður uppskeruhátíð og endúrótúr hjá yngri iðkendum í félaginu. Mæting kl. 10:00 hjá N1 við leiru. Haldið verður að Draflastöðum þar sem við fáum aðstöðu til að taka hjólin af og snæða eftir túrinn. Allar nánari upplýsingar veitir fararstjóri og formaður foreldraráðs KKA - Gunnar Hákonarson í síma 898-2099.

Foreldraráð KKA.


Athugasemdir

Svæði

KKA Akstursíþróttafélag

Stapasíða 13c - 603 akureyri
Kt: 420296-2319 - Banki: 566-05-442538 - VSK nr. 91548