Flýtilyklar
Púkaæfing.
25.07.2010
Púkaæfing og hittingur verður þriðjudaginn 27. júlí í Samkomugerði. Æfingin byrjar kl 20:00
Grill og stemmari verður sem aldrei fyrr. Foreldrar verða að koma börnum sýnum á staðinn.
Endilega sem flestir að mæta.
Púkadeild KKA,
Athugasemdir