Flýtilyklar
Samherji hf styrkir KKA
05.01.2011
Samherji hf. styrkti starfssemi KKA um kr. 500.000. KKA þakkar Samherja hf. kærlega fyrir rausnarlegan stuðning. Samherji styrkti
ýmiskonar starfssemi um 75.000.000 kr. og hefur því veitt styrki fyrir kr. 185.000.000 á síðustu 3 árum. Þetta er
ótrúlega rausnarlegt af félaginu og þakklæti mikið í garð þessa frábæra fyrirtækis sem við erum svo heppin að
njóta samvista við. Kærar þakkir frá KKA.
Athugasemdir