Samkomugerði 2009 púkar.

Það er búið að ákveða að hafa hina heimsfrægu Samkomugerðis æfingu á þriðjudaginn 21 júlí Kl: 20:00, allir sem eru á 85cc hjóli og minna eru velkomnir, Kóngurinn í Samkomugerði mun splæsa í heita hunda og kleinur handa öllum og vera með vel valin skemmtiatriði á milli æfinga með aðstoð Stebba og Gunna.

Það þarf ekkert að skrá sig heldur bara mæta eldhress með hjólin full af eldsneyti.

Fyrir þá sem ekki vita hvar Samkomugerði er þá er það næsti bær við Melgerðismela nánast !!! Sem sagt keyra inní fjörð.....!! 

 Foreldraráð.


Athugasemdir

Svæði

KKA Akstursíþróttafélag

Stapasíða 13c - 603 akureyri
Kt: 420296-2319 - Banki: 566-05-442538 - VSK nr. 91548