Sandspyrrna, koma svo hjólamenn...

Skráning hafin í Sjalla Sandspyrnu B.A. 2007. 15. sept n.k.
Smellið á tengilinn hér fyrir neðan til að fara beint í skráninguna fyrir Sjalla Sandspyrnu B.A. árið 2007 sem haldin verður laugardaginn 15. sept. næstkomandi:

Skráning í aðra sandspyrnukeppni B.A. 2007, haldin þann 15.sept n.k.


Keppt er til Íslandsmeistara í eftirtöldum flokkum:

1. Mótorhjól (tvíhjólaflokkur, krosshjól, endurohjól, bifhjól)
2. Fjórhjól (einnig þríhjól)
3. Vélsleðar
4. Fólksbílar (ein drifhásing)
5. Útbúnir fólksbílar
6. Jeppar (einnig fjórhjóladrifs fólksbílar)
7. Útbúnir jeppar
8. Opinn flokkur

Smellið á tengilinn hér fyrir neðan til að skoða keppnisreglur fyrir fyrstu sandspyrnukeppni B.A. árið 2007 (oppnast í nýjum glugga):

Keppnisreglur:

Dagskrá fyrir keppendur í Sjalla sandspyrnu B.A. 2007 þann 15. september 2007:

09:00 Mæting keppenda og pittur opnaður
10:00 Mætingarfresti keppenda lýkur (pittur lokar)
10:00 Skoðun keppnistækja hefst (frá 10:00 til 11:30)
11:30 Fundur með keppendum og keppnisstjóra
12:00 Tímataka hefst
13:00 Keppni hefst
15:00 Áætluð keppnislok
15:00 Allt flokkur keyrður á meðan kærufrestur er

Verðlaunafhending verður í Sjallanum um kvöldið.

Athugasemdir

Svæði

KKA Akstursíþróttafélag

Stapasíða 13c - 603 akureyri
Kt: 420296-2319 - Banki: 566-05-442538 - VSK nr. 91548