Sixdays 2007

ISDE (International Six Days Enduro) sem eru nokkurskonar ólympíuleikar í þolakstri standa nú yfir. Þetta er í 82. skiptið sem þessi keppni er haldin og í þetta skiptið í Chile. Eftir dag eitt leiðir Kurt Caselli (E3/KTM300/USA) í heildina. Annar er Johnny Aubert (E2/YAM450/FRA). Þriðji er Chrisobal Guerero (EJ/YAM250/SPA)

Baráttan um Throphy titilinn stendur þannig:
1. Frakkland
2. Finnland
3. Ítalía
4. Svíþjóð
5. Bretland
6. Holland.
7. Chile
8. USA

" target="_blank">Hér er myndband frá degi 1.

Athugasemdir

Svæði

KKA Akstursíþróttafélag

Stapasíða 13c - 603 akureyri
Kt: 420296-2319 - Banki: 566-05-442538 - VSK nr. 91548