Sjálfboðaliðar í Race Police

Enn vantar okkur mannskap á hjólum í "Race Police" á sunnudaginn.

Ef þú átt hjól, ætlar ekki að keppa en samt að horfa á þá hvetjum þig eindregið til að hafa samband við Ingólf í DeDion og skrá þig. Fáðu tilþrifin beint í æð á góðum stað í brautinni og legðu félaginu þínu lið með framlaginu.

Síminn hjá Ingó er 862-6900 / 462-6900

Veðurspáin er góð. Skráðu þig og félaga þína strax í dag !


Athugasemdir

Svæði

KKA Akstursíþróttafélag

Stapasíða 13c - 603 akureyri
Kt: 420296-2319 - Banki: 566-05-442538 - VSK nr. 91548