Flýtilyklar
Sjóvá er að breyta sínu starfslagi
18.12.2015
Umræða varð um þá aðferð Sjóvár að bjóða upp á keppnisviðauka sem innihélt ábyrgðartryggingu en ekki ökumannstryggingu, en bjóða upp á sérstaka slysatryggingu í staðinn. Þetta var gagnrýnt. Forsvarsmenn Sjóvár komu til fundar við formann og sögðu frá því að félagið væri að leggja niður þetta háttalag og það hafi verið í undirbúningi um skeið. Nú ættu þeir sem koma og vilja kaupa keppnisviðauka að fá bæði ábyrgðartryggingu og ökumannstryggingu eftir umferðarlögum.
Athugasemdir