Skráning hafin í 2. umferð endurocrosss

Karl Gunnlaugsson formaður MSÍ kom að máli við vefinn og vildi koma eftirfarandi á framfæri: 

2. umferðin í Enduro Crossi fer fram í Reiðhöllinni í Víðidal (Árbæjarhverfi) laugardaginn 4. desember. Skráning er hafin á msisport.is.     Um að gera er að skrá sig tímanlega.  Skráningarfrestur er til þriðjudagsins 30. nóvember kl: 21:00

Bent er á að framvegis verður skráningarfrestur í Íslandsmeistaramót MSÍ alltaf til þriðjudags kl: 21:00 vikuna fyrir keppni. Engar undantekningar.


Athugasemdir

Svæði

KKA Akstursíþróttafélag

Stapasíða 13c - 603 akureyri
Kt: 420296-2319 - Banki: 566-05-442538 - VSK nr. 91548