Sleðar og hestar allt gengur vel

Munið farið varlega á snjósleðum þar sem þið getið mætt hestum.     Ég hef rætt við nokkra hestamenn og sleðamenn og engin vandamál hafa komið upp svo vitað sé.   Menn eru tillitssamir við hvora aðra og þá gengur allt vel.    Það verður því að hæla öllum aðilum og óska til hamingju með það,   allir ánægðir og nýta snjóinn í það sem mönnum finnst skemmtilegast þ.e. ekki bara horfa á hann út um gluggann,  sem er reyndar ágætt líka.


Athugasemdir

Svæði

KKA Akstursíþróttafélag

Stapasíða 13c - 603 akureyri
Kt: 420296-2319 - Banki: 566-05-442538 - VSK nr. 91548