Flýtilyklar
Slóðavinir koma í heimsókn
13.08.2012
Fimmtudagur 23.08: Ferðadagur og heimsókn til KKA, Endurobraut KKA ekin. Og KKA kynnir starfsemi klúbbsins.
Föstudagur 24.08: Eyjafjörður, Laugafell, farið í laugina, Bleiksmýrardalur, Vaðlaheiði (eða aðrar leyðir fyrir reynda) til Akureyrar.
Laugardagur 25.08: Hjólin á bílum að Laugum í Reykjadal, ekið um Laxárdalssvæðið (til dæmis : Mývatn, Þeystareykir, Húsavík)
Sunnudagur : Stutt útsýnisferð (2-4 klst)
F.H.Stjórnar
Ferða og útivistarfélagsins Slóðavina.
Þórður Antonsson
893-5489
Athugasemdir