Snocross á Húsavík

Allir að mæta og fylgjast með næst síðustu snocross keppni vetrarins, gríðarleg spenna í öllum flokkum, og Börkur lofaði alveg hrikalega skemmtilegri braut og lýgur hann nú sjaldan og aldrei á hátiðardögum, Stebbi gull

Athugasemdir

Svæði

KKA Akstursíþróttafélag

Stapasíða 13c - 603 akureyri
Kt: 420296-2319 - Banki: 566-05-442538 - VSK nr. 91548