Flýtilyklar
Snocross Egilsstaðir 12 apríl.
08.04.2008
Það hefur verið ákveðið af WPSA og Start vélsleðaklúbbi austan manna að framlengja skráningarfrest án aukagjalds til fimmtudags
kvelds, þetta er gert vegna þess að menn hafa átt í einhverjum vandræðum með að skrá sig en nú er búið að leysa
það, ég hvet alla sem hafa áhuga á að vera með að skrá sig og taka þátt í stórskemmtilegri keppni fyrir austan,
það hefur heyrst að nokkrar gamlar kempur séu staðráðnir í að vera með og það stefnir í harða baráttu í
öllum flokkum. Íslandsmeistaratitlarnir eru enn í járnum og það kemur í ljós á Egilsstöðum hver fer heim með feitu dolluna og
titilinn.Allir að mæta og fylgjast með, f,h WPSA á Íslandi Stebbi gull
Athugasemdir