Snocross Egilsstaðir 12 apríl.

Snocross Egilsstaðir 12 apríl.
Fáum við að sjá svona tilþrif á Egilsstöðum
Það hefur verið ákveðið af WPSA og Start vélsleðaklúbbi austan manna að framlengja skráningarfrest án aukagjalds til fimmtudags kvelds, þetta er gert vegna þess að menn hafa átt í einhverjum vandræðum með að skrá sig en nú er búið að leysa það, ég hvet alla sem hafa áhuga á að vera með að skrá sig og taka þátt í stórskemmtilegri keppni fyrir austan, það hefur heyrst að nokkrar gamlar kempur séu staðráðnir í að vera með og það stefnir í harða baráttu í öllum flokkum. Íslandsmeistaratitlarnir eru enn í járnum og það kemur í ljós á Egilsstöðum hver fer heim með feitu dolluna og titilinn.Allir að mæta og fylgjast með, f,h WPSA á Íslandi Stebbi gull 

Athugasemdir

Svæði

KKA Akstursíþróttafélag

Stapasíða 13c - 603 akureyri
Kt: 420296-2319 - Banki: 566-05-442538 - VSK nr. 91548