Snocross kynnning hjá K2Icehobby

Snocross kynnning hjá K2Icehobby
SnoCross fyrir utan K2Icehobby á föstudagskvöld

Stórmögnuð kynning verður á SnoCross keyrurum fyrir utan K2Icehobby Dalsbraut 1 á föstudagskvöld kl. 19.00. Einning afhendir K2Icehobby WPSA á íslandi nýja frábæra galla, strákarnir þurfa jú að vera vel útbúnir!! Síðan verður ný verlsun kynnt. Mætið endilega og sjáið strákana og stelpurnar þenja græjurnar!!! 

Mætum síðan á SnoCross keppni á Ólafsfirði á laugardaginn!!!!!!!!

Keppnin hefst kl:13:00 og er við Lágheiði, örstutt frá Ólafsfirði. 


Athugasemdir

Svæði

KKA Akstursíþróttafélag

Stapasíða 13c - 603 akureyri
Kt: 420296-2319 - Banki: 566-05-442538 - VSK nr. 91548