Flýtilyklar
Stjórnarfundur 16. apríl 2007
17.04.2007
Í gær var haldinn stjórnarfundur í KKA. Margt var það ákveðið og liggur fundargerðarbókin upp í KKA heimili félagsmönnum til lestrar og skoðunar. Helstu mál eru þó breytingar á brautinni og viðhald sem stendur nú yfir, frágangur á svæðum í kringum húsið, pyttinn og fleira. Stórmál er svo ráðning manns á ýtuna og til umsjónar á svæðinu í sumar. Stjórnin samþykkti að ráða manninn í sumar. Forsenda var sú að við höfum vinnu fyrir ýtuna sem mun standa undir launakostnaði mannsins.
stjórnin.
Athugasemdir