Stórtíðindi: KKA fær úthlutuð svæði

KKA hefur verið með motocrosssvæði sitt á bráðabirgðaleyfi bæjaryfirvalda.     Það eru orðin 5 ár síðan að íþrótta- og  tómstundaráð mælti með því að KKA fengi úthlutað svæði í Glerárhólum undir starfssemi sína.     Umhverfisráð vildi að svæðið yrði deiliskipulagt fyrst.     Í gang fór mikil vinna sem lauk með því að nú var KKA úthlutað svæði undir starfssemi sína skv. samþkktu deiliskipulagi.       Við óskum okkur til hamingju með það.     


Athugasemdir

Svæði

KKA Akstursíþróttafélag

Stapasíða 13c - 603 akureyri
Kt: 420296-2319 - Banki: 566-05-442538 - VSK nr. 91548