Flýtilyklar
Sumarið framundan
29.03.2007
Nú fer snjó að leysa og við erum að undirbúa framkvæmdir og starf sumarsins. Stjórn minnir allar nefndir á að skila sínum hugmyndun til stjórnar fyrir 10. apríl n.k. varðandi framkvæmdir. Eins og kunnugt er þurfa nefndir að skila inn kostnaðaráætlun með verktillögum sínum til þess að stjórn fjalli um þær. Framkvæmdafé er takmarkað þannig að nefndir þurfa að drífa inn sínar hugmyndir. Félagsmenn allir eru reyndar hvattir til að senda sínar hugmyndir inn til stjórnar: th@ALhf.is
Athugasemdir