Þakkir til KEA. Styrkur til KKA

KEA veitti KKA styrk til uppbyggingar barnastarfi.   KKA notaði styrkinn til að þökuleggja 2600 fermetra svæði sem notað verður m.a. sem byrjendasvæði fyrir allra yngstu krakkana.    Við í KKA erum vitanlega mjög ánægð að fá slíkan styrk því féið nýtist vel,   en ekki minna erum við ánægð með þann heiður og viðurkenningu sem felst í því að koma yfirleitt til greina að fá styrk sem þennan.    Ég vísa í myndir sem birstust hér fyrr á síðunni varðandi hvað gert var fyrir styrkina.    Þakkarbréf KKA til KEA er hér.


Athugasemdir

Svæði

KKA Akstursíþróttafélag

Stapasíða 13c - 603 akureyri
Kt: 420296-2319 - Banki: 566-05-442538 - VSK nr. 91548