Þorsteinn hættir sem formaður eftir 15 ár

Kynslóðaskipti í KKA.   Aðalfundur var haldinn í kvöld og var Bjarki Sigurðsson kjörin formaður KKA.  Fráfarandi formaður félagsins Þorsteinn Hjaltason hefur gegnt embættinu í 15 ár.  Bjarki Sigurðsson hefur verið lengi í stjórn KKA og líka í stjórn MSÍ og hefur hvarvetna getið sér gott orð,  engu þarf því að kvíða um framtíð KKA.    


Athugasemdir

Svæði

KKA Akstursíþróttafélag

Stapasíða 13c - 603 akureyri
Kt: 420296-2319 - Banki: 566-05-442538 - VSK nr. 91548