Þriðja umferð Íslandsmeistaramótsins í snjókrossi á Laugardaginn.

Næstkomandi laugardag þann 23. febrúar fer fram þriðja umferð Íslandsmeistaramótsins í snjókrossi á Lágheiði inn af Ólafsfirði. Kynning á keppendum fer fram á föstudaginn kl. 19:00 hjá K2Icehobby við Dalsbraut á Akureyri. Vélsleðafélag Ólafsfjarðar heldur keppnina sem hefst kl. 13 á laugardag.

Athugasemdir

Svæði

KKA Akstursíþróttafélag

Stapasíða 13c - 603 akureyri
Kt: 420296-2319 - Banki: 566-05-442538 - VSK nr. 91548