Flýtilyklar
Tilkynning frá svæðisnefnd
16.05.2010
Á morgun mánudag verður tiltektar kvöld hjá svæðisnefnd . Við ætlum að taka gamla herfið og fleira járnadrasl og bílflök
sem hafa safnast upp á svæðinu og koma því öllu í endurvinslu einnig verða lögð drög að nýju Enduro/cross brautinni svo
eitthvað sé nefnt menn og konur í svæðisnefnd eru beðin um að mæta við félagsheimili kka kl 20:00 og leggja sitt af mörkum
til að fegra svæðið .Einnig eru allir félagsmenn velkomnir margar hendur vinna létt verk . Eftir tiltektina verður formaður svæðisnefndar með
sýnikenslu í akstri yfir hjólaskófludekk á 4 stróke hjóli . Góðar stundir...................
Athugasemdir