Tryggingamál / keppnisviðauki

Skoðið hvort í tryggingaskilmálum ykkar sé undanþága vegna keppni og/eða æfinga fyrir keppni.    Þá þarf að semja við tryggingarfélagið um tryggingaviðauka svo tryggingaverndin sé ótvíræð.    Fyrir nokkrum árum varð slys í braut KKA úr varð dómsmál þar sem tryggingarfélag neitaði að greiða það þurfti engu að síður að greiða bætur, sjá héraðsdóm hér.   Síðan þá hafa félögin flest eða öll bætt inn í skilmála sína undanþágum vegna keppni og æfinga fyrir keppni,  því er ráð að skoða þetta sjá t.d. þennan úrskurð.

Athugasemdir

Svæði

KKA Akstursíþróttafélag

Stapasíða 13c - 603 akureyri
Kt: 420296-2319 - Banki: 566-05-442538 - VSK nr. 91548