Flýtilyklar
Tveir nýjir í stjórn hjá KKA
22.01.2018
Halldór Gauti og Stefán Þór eru tveir nýjir menn í stjórn KKA, þeim var vel fagnað. Gunnar Valur og Sigurður Bjarnason ákváðu að gefa ekki kost á sér til frekari stjórnarsetu og er þeim þökkuð vel unnin störf í þágu KKA. Ekki miklar en einhverjar breytingar urðu á formönnum nefnda.
Lögum félagsins var líka breytt, sjá hér.
Athugasemdir