KKA sveinar á MX á Uddevalla 27. okt. n.k.

MSÍ sendir 12 keppendur til þáttöku á Nordic MX-Championship 2007 í
Uddevalla í Svíþjóð sem fer fram laugardaginn 27. október.
6 keppendur eru skráðir í 85cc flokk, þar á meðal Íslandsmeistarinn
Eyþór Reynisson á Honda 150 CRF og Íslandsmeistarinn í 85cc kvennflokk
Bryndís Einarsdóttir á KTM 85 SX.
6 keppendur eru einnig skráðir í "OPEN" flokk, þar á meðal Íslandsmeistarinn
í meistaraflokk Einar Sigurðarson á KTM 505 SX-F, Íslandsmeistarinn í MX2
Brynjar Gunnarsson á Honda 250 CRF, Íslandsmeistarinn í unglingaflokk
Heiðar Grétarsson á Kawasaki 250 KXF og 9 faldi Íslandsmeistarinn Ragnar
Ingi Stefánsson á KTM 450 SX-F.
Uddevalla Grand Prix brautin í Svíþjóð er ein sögufrægasta Moto-Cross braut
Evrópu en þar hefur heimsmeistarakeppnin verið haldin í áratugi.
Íslendingunum til aðstoðar í Uddevalla verður heimamaðurinn Martin Dygd sem
hefur komið til Íslands nokkrum sinnum til námskeiðahalds síðustu ár.
Fulltrúi MSÍ / Mótorhjóla og Snjósleðaíþróttasambands Íslands verður
Einar Smárason.
MSÍ #NorCup #Nafn keppanda:
 85 cc. 
89941Eyþór Reynisson
67042Bjarki Sigurðsson
36543Jón Bjarni Einarsson
9944Guðmundur Kort Nikulásson
78045Bryndís Einarsdóttir
27446Kjartan Gunnarsson
 Open 
441Einar Sigurdarson
27042Valdimar Þórðarson
43443Brynjar Gunnarsson
90044Heiðar Grétarsson
21045Freyr Torfason
050Ragnar Ingi Stefánsson

Athugasemdir

Svæði

KKA Akstursíþróttafélag

Stapasíða 13c - 603 akureyri
Kt: 420296-2319 - Banki: 566-05-442538 - VSK nr. 91548