Undirbúningur á MX svæðinu

Undirbúningur er löngu hafinn á MX svæðinu.    Brautin ýtt til að flýta fyrir að snjór hverfi,  drenlagnir hafa skemmst á milli tjarna,  og ýmislegt fleira.    Svæðisnefndin hefur haldið nokkra fundi og stjórnarfundur var haldinn í vikunni.

Athugasemdir

Svæði

KKA Akstursíþróttafélag

Stapasíða 13c - 603 akureyri
Kt: 420296-2319 - Banki: 566-05-442538 - VSK nr. 91548