Flýtilyklar
Uppfærðar reglur MSÍ
Hér http://www.msisport.is/pages/reglur/ gefur að líta uppfærðar reglur MSÍ.
Allir eru hvattir til að kynna sér þessar reglur og keppnismenn verða skilyrðislaust að gera það og vera góðir í þeim, það er of seint í keppni að fara að velta fyrir sér hvað mannfjandinn, sem veifaði þessu gula, bláa, græna eða svarta, flaggi í andlitið á þér er að meina með því. Hver munurinn er á því ef gula flagginu er haldið á lofti hreyfingarlausu eða þegar því er veifað. Eða hvað var gaurinn að reyna að segja þér, sem veifaði þessum köfflótta eldhúsdúk í grillið á þér.
Svo allir að lesa, já núna enga leti, getur bjargað lífi ykkar síðar.
Athugasemdir