Flýtilyklar
Uppskeruhátíð ÍBA og Akureyrarbæjar
29.12.2008
Formaðurinn var mættur á hátíðina f.h. félagsmanna og afreksfólks. Tók við viðurkenningarspjaldi fyrir
íslandsmeistara KKA sem voru Baldvin Þór Gunnarsson, Bjarki Sigurðsson, Hákon Gunnar Hákonarson, Kristófer Finnsson og Vilborg
Daníelsdóttir. Auk þess styrkti Akureyrarbær félagið um 75.000 kr.
Athugasemdir