Flýtilyklar
Úrslit úr fyrsta MX móti sumarsins í Sólbrekku
08.06.2008
Bradley og Einar jafnir að stigum |
Saturday, 07 June 2008 | |
Ed
Bradley og Einar Sigurðarson voru jafnir að stigum í MX1 í fyrstu umferð Íslandsmótsins í Motocrossi í dag. Bradley sigraði daginn þar
sem hann vann síðasta moto-ið en Einar varð annar. Þriðji í MX1 var svo Ragnar Ingi Stefánsson. Í MX2 sigraði Gunnlaugur Karlsson, í 85cc kvennaflokki sigraði Karen Arnardóttir, í 85cc karlaflokki sigraði Eyþór Reynisson, í MX unglngaflokki sigraði Sölvi Sveinsson, í 85cc kvennaflokki sigraði Bryndís Einarsdóttir en nánari fréttir koma af keppninni hér á síðunni innan tíðar |
Athugasemdir