Flýtilyklar
Vel heppnaður gamlársdagstúr
31.12.2008
Vel heppnaður gamlársdagstúr KKA er að baki, alls voru þátttakendur 21. Ekið var á hjarni (harðfenni á flatlenzku :) inn Vaðlaheiði,
inn fyrir Göguskörð og til baka, færi var með besta móti. Óvæntir gestir voru með í för en mættir voru Kári #46 og Keli
formaður VÍK, þökkum við KKA félagar þeim kærlega fyrir skemmtilegan dag. Að lokum óskar vefurinn félagsfólki svo og
landsmönnum öllum farsæls og gleðiríks nýs árs.
Athugasemdir