Vel mætt á vinnukvöld

Mæting í kvöld fór fram úr björtustu vonum og vel gekk að merkja brautina, má segja að rúmlega 2/3 brautarinnar séu fullmerktir. Það er gaman að félagsstarfi sem þessu þegar vel er mætt og hlutirnir ganga skafið. Við viljum koma á framfæri þakklæti til allra þeirra sem mættu uppeftir í kvöld og lögðu hönd á plóginn.

Svæðisnefnd.


Athugasemdir

Svæði

KKA Akstursíþróttafélag

Stapasíða 13c - 603 akureyri
Kt: 420296-2319 - Banki: 566-05-442538 - VSK nr. 91548