Vetraríþróttahátíðin Éljagangur

Éljagangi er lokið.    Hátíðin var mjög vel heppnuð í alla staði.    KKA sá um tvo viðburði spyrnu á vélsleðum og íscross á mótorhjólum sem var ein umferð í íslandsmótinu.    Hér mjög góðar myndir sem Einar Guðmann tók á íscrossinu hér


Athugasemdir

Svæði

KKA Akstursíþróttafélag

Stapasíða 13c - 603 akureyri
Kt: 420296-2319 - Banki: 566-05-442538 - VSK nr. 91548