Vinnukvöld 1.okt

Vinnukvöld verður haldið í kvöld frá kl 5 og er aðaláhersla lögð á að koma svæðinu í gott horf fyrir veturinn. Væri gaman að sjá sem flesta og þá líka tekur þetta enga stund !


Athugasemdir

Svæði

KKA Akstursíþróttafélag

Stapasíða 13c - 603 akureyri
Kt: 420296-2319 - Banki: 566-05-442538 - VSK nr. 91548