Núna á laugardaginn 29.okt á milli klukkan 10-12 ætla félagsmenn KKA að sameinast og ganga frá svæðinu og gera það klárt í vetrardvalann, meðlimir og aðrir eru hvattir til að mæta og gera gott starf.
Athugasemdir