Vinnukvöld fyrir Enduromót.

Jæja félagar nú um helgina verður Íslandsmót í Enduró og það eru mörg handtökin sem inna þarf af hendi fyrir svona mót og hvetjum við félaga okkar í KKA að láta sjá sig á svæðinu öll kvöld fram að keppni, einnig verðum við að fá sem flesta til að mæta á keppnisdegi og vera í keppnislögreglunni og einnig vantar portaverði, gjörið svo vel að vera duglegir að kommenta eða láta vita af ykkur ef þið viljið og getið hjálpað til, koma svo pungar og skuð , margar hendur minna puð ,  takk mótstjórn.  

Athugasemdir

Svæði

KKA Akstursíþróttafélag

Stapasíða 13c - 603 akureyri
Kt: 420296-2319 - Banki: 566-05-442538 - VSK nr. 91548