Vinnukvöld í kvöld og á morgun

Í kvöld og á morgun verður unnið hörðum höndum á svæðinu við lagfæringu MX brautar ásamt ýmsum öðrum tilfallandi verkefnum á svæðinu. Félagsmenn eru hvattir til að hópast upp eftir sem aldrei fyrr og leggja hönd á plóginn.

Svæðisnefnd.


Athugasemdir

Svæði

KKA Akstursíþróttafélag

Stapasíða 13c - 603 akureyri
Kt: 420296-2319 - Banki: 566-05-442538 - VSK nr. 91548