Flýtilyklar
Vinnukvöld í kvöld og á morgun
16.05.2007
Í kvöld og á morgun verður unnið hörðum höndum á svæðinu við lagfæringu MX brautar ásamt ýmsum öðrum tilfallandi verkefnum á svæðinu. Félagsmenn eru hvattir til að hópast upp eftir sem aldrei fyrr og leggja hönd á plóginn.
Svæðisnefnd.
Athugasemdir