Vorverkin!

Vorverkin!
Möguleg brúarsmíði ?
Á morgun fimmtudag verður haldið fyrsta formlega vinnukvöldið á svæðinu okkar.
Þetta vinnukvöld er tileinkað enduro svæðinu og verður nóg að gera fyrir alla, fyrstu menn mæta kl 6 og ólíklegt að þeir fari hreinlega heim þannig þó þið komist ekki á slaginu 6 ekki láta það stoppa ykkur í því að koma!
 
Grillaðar verða langsteikur í brauði ofan í mannskapinn.
 
Verkefni innihalda endurbyggingu á brúm í endurobraut og annað viðhald / breytingar.
 
Kv Stjórnin

Athugasemdir

Svæði

KKA Akstursíþróttafélag

Stapasíða 13c - 603 akureyri
Kt: 420296-2319 - Banki: 566-05-442538 - VSK nr. 91548