Flýtilyklar
WPSA snocross 5 og 6 umferð. Egilsstaðir
29.03.2007
Algjör snilld, það verða keyrðar tvær umferðir á Fjarðarheiðinni sú fyrri verður á föstudaginn kl:17:00 og þá byrja æfingar kl:15:00 eða rétt á eftir samhliðabrautar keppninni sem hefst kl: 13:00 held ég.
Svo á laugardaginn þá keyrum við á loka umferð WPSA mótaraðarinnar og þá keyrum við á hefðbundnum tíma og æfingarnar hefjast kl: 11:30 - 12:00 og svo hefst partýið kl:14:00.
Eftir snocrossið þá er ráðgert að hafa Hill cross keppni og það er búist við met þátttöku í þeirri snilldargrein og menn bíða spenntir eftir að geta spreytt sig í brekkunum.
Nú eiga allir að mæta og taka góða skapið með sér.
F.h WPSA Stebbigull
Athugasemdir