Yamaha haustsprengjan

Yamaha haustsprengjan
Yamaha vélsleðar
Í tilefni af þessu hvíta sem flögrar utan við glugga okkar núna heyrði vefurinn í okkar góðu sponsurum í Yamaha.    Þeir eru vitanlega með á nótunum og bjóða Yamaha turbó sleða í þremur útfærslum,   með krafti 180 hesta,  240 eða 270 stykkja og allt stórir fullvaxnir fjölhæfir hestar.     Þeir ætla að bjóða þessa sleða á sérstökum ríflegum afslátti um stund þ.e. tilboðsverð  3,1 millj. til 3,6 millj.   sjá nánar hér og hér og hér

Athugasemdir

Svæði

KKA Akstursíþróttafélag

Stapasíða 13c - 603 akureyri
Kt: 420296-2319 - Banki: 566-05-442538 - VSK nr. 91548