Flýtilyklar
Umferðarnefnd
Umferðarnefnd
Nefndin vinnur að því að fá leyfi til að fara ákveðnar leiðir um landið, um slóða og stíga. Nefndin vinnur í því að fjölga slíkum leiðum sem félögum standa opnar. KKA merkir og viðheldur þessum leiðum og ákveður umferðarnefndin viðhaldsdaga til slíks og tilkynnir verkefni hvers dags. Nefndin sér um að láta gera skilti á leiðunum og hæla til leiðbeiningar um umferð og umgengni. Nefndin sér um að kanna leiðir og birta tilkynningar á vef félagsins hvaða leiðir eru færir og opnar. Nefndin sér enn fremur um að viðhalda reglum félagsins um umgengni um landið, gera breytingar og tillögur til stjórnar ef ástæða er til.